Skip to product information
1 of 2

UnaGraphics Unisex stuttermabolur 🐽 Prent að framan

UnaGraphics Unisex stuttermabolur 🐽 Prent að framan

Regular price 5.000 ISK
Regular price Sale price 5.000 ISK
Sale Sold out
Shipping calculated at checkout.

 Model wearing size medium in Royal blue colour, height 172cm 

♡ Bolir fyrir þá sem kunna að meta einstaka, listræna hönnun ♡

Föt og töskur eru send beint frá prentsmiðju erlendis. (sjá meira undir Um vörur)

Prent- & vinnslutími eru 1-3 dagar og sendingin er um 5-9 virka daga á leiðinni

Stærðartafla

S M L XL 2XL
Breidd, cm 45,72 50,80 55,88 60,96 66,04
Lengd, cm 71.12 73,66 76,20 78,74 81,28
Lengd erma, cm 22,61 23.37 24.13 24,64 25.40
Stærðarvik, cm 3,81 3,81 3,81 3,81 3,81

 

Vöruupplýsingar

♡ Gerðir úr 100% bómul

♡ Létt efni, sjúklega þægilegt efni sem andar og er teygjanlegt.

♡ Bella+Canvas framleiðir allar vörur sínar í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi á mannúðlegan og sjálfbæran hátt.

♡ miði sem hægt er ađ rífa af lágmarkar ertingu í húð

 

Umhirðu leiðbeiningar

- Þvottur í vél: kalt (hámark 30C eða 90F)

- Þurrkað í þurrkara: lágur hiti

- Straujađ, međ gufu eða þurrt: miðlungshiti

- Ekki setja í efnahreinsun

Product features

Materials and care

View full details