Föt eru prentuð og send af framleiðanda í Póllandi
List eftir Íslensku listakonuna Unu Birnu
Föt eru prentuð og send af framleiðanda í Póllandi
List eftir Íslensku listakonuna Unu Birnu
Ég mun taka nokkrar sér-hönnunarpantanir í hverjum mánuði! Sæktu um núna og ég mun hafa samband við þig með tölvupósti um hugmyndina þína!
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum
Gerður úr polymer leir sem er vatnsheldur :-)
Polymer leir er vinsælt efni sem er notað í handverk og sköpunarverk, bæði af áhugafólki og fagfólki.
Verk úr polymer leir endast lengi án þess að tapa gæðum.
Blómapotturinn er handgerður og því einstakur. Það þýðir að engin tvö verk eru nákvæmlega eins, sem gerir þau sérstök og persónuleg.
Með því að kaupa verk af unagraphics styður þú listakonu sem leggur mikla ástríðu og vinnu í sköpunina ❤️
Bætir vöru í körfuna þína
Með því að fylla út þetta eyðublað ertu að skrá þig til að fá tölvupóstinn okkar og getur sagt upp áskrift hvenær sem er.