Föt eru prentuð og send af framleiðanda í Póllandi
List eftir Íslensku listakonuna Unu Birnu
Föt eru prentuð og send af framleiðanda í Póllandi
List eftir Íslensku listakonuna Unu Birnu
Ég mun taka nokkrar sér-hönnunarpantanir í hverjum mánuði! Sæktu um núna og ég mun hafa samband við þig með tölvupósti um hugmyndina þína!
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum
13 eftirprent af íslensku jólasveinunum í röđ.
Hægt er ađ fá spjöldin međ enskum útskýringum á hverjum jólasveini á bakhliđ hvers spjalds.
Hægt er ađ nota spjöldin á ýmsa vegu.
Til dæmis:
Þegar Stekkjastaur kemur til byggđa fer hann í ramma eđa í gluggakistuna og honum svo skipt út fyrir Giljagaur og svo koll af kolli sem getur veriđ skemmtilegt fyrir t.d börnin.
Hægt er ađ pota göt á spjöldin og hengja á jólatréiđ.
Eđa nota sem jólakort
Svo er þetta einnig skemmtileg gjöf í jólapakkann
Bætir vöru í körfuna þína
Með því að fylla út þetta eyðublað ertu að skrá þig til að fá tölvupóstinn okkar og getur sagt upp áskrift hvenær sem er.